Skapandi forritun í p5.js
Glósur og verkefni
Nemendasíður
Processing og p5.js
Processing er forritunarumhverfi sem hannað var með þarfir myndlistarmanna og hönnuða í huga. p5.js er útgáfa af processing sem byggir á javascript forritunarmálinu í stað java.
Kynningarmyndband fyrir p5.jsÍ námskeiðinu verður farið yfir grunnatriði forritunar í p5 en glósur um p5 er að finna hér til vinstri. Nemendur eiga að nýta það sem kennt er á skapandi hátt í verkefnum sínum.
Kennslusíður í p5
- Interactive computing - John Kuiphoff
- Creative computing - Allison Parrish
- p5 videos -Daniel Shiffman
- Learning processing -Daniel Shiffman (notes on processing but minimal adjustments needed for p5)
- Introduction to programming for the visual arts with p5.js.
- Nature of Code - náttúruvísindi skoðuð með forritun.