P8: Fígúra fær líf

Búðu til þinn eigin klasa. Þessi klasi á að lýsa fígúrunni þinni úr P6

Í skriftunni sjálfri áttu að teikna a.m.k. þrjá hluti sem eru af þessum nýja klasa.

Mín lausn

Ég bjó til Zoog klasa og notaði hann til það teikna þessar þrjár geimverur.

Þú getur notað þessa lausn til viðmiðunnar í þinni vinnu.