Skapandi forritun í p5.js

Glósur og verkefni

Nemendasíður

Processing og p5.js

Processing er forritunarumhverfi sem hannað var með þarfir myndlistarmanna og hönnuða í huga. p5.js er útgáfa af processing sem byggir á javascript forritunarmálinu í stað java.

Kynningarmyndband fyrir p5.js

Í námskeiðinu verður farið yfir grunnatriði forritunar í p5 en glósur um p5 er að finna hér til vinstri. Nemendur eiga að nýta það sem kennt er á skapandi hátt í verkefnum sínum.

Leiðbeiningar um uppsetninguna okkar á p5

Kennslusíður í p5