P6: Skopp

Teiknið veru sem hreyfist um skjáinn. Fígúran ætti að nýta endShape og beginShape, en má að auki innihalda fleiri form. Fígúran ætti að vera teiknuð um x og y breyturnar, sem svo hreyfast um skjáinn. Upplýsingar um hvernig má nota endShape og beginShape er að finna í hlutanum um Breytur.

Aukaverkefni: nota for lúppu til þess að teikna margar verur sem hreyfast um skjáinn.