P5: Skopp

Búið til leik, þar sem bolta (hvernig sem hann svo er í laginu) er haldið á lofti.

Hér má sjá grunnhugmynd að lausn:

Ef þú ert alveg stopp með þetta, þá máttu skoða þessa lausn hérna P5-Lausn og vinna síðan áfram þaðan.

Ein villa sem ætti að laga, er a boltinn getur þarna fest í spaðanum, eða ef hraðinn er breytilegur, í veggjunum. Þetta má laga með því að bæta við skilyrði um hvenær stenfunni er breytt. T.d. ef boltinn stefnir inn að skjánum en er enþá utan hans, þá ætti stefnan ekki að breytast.

En útlitið má þó vera allt annað. Mátt þess vegna snúa leiknum á hlið.

Þín lausn skal innihalda:

Stærsta atriðið sem þarf að útfæra vel er hvernig spaðinn virkar. Hvenær nákvæmlega telst boltinn snerta spaðann og hvernig látum við boltann bregðast við.

Fleira sem þú skalt hugsa út í:

Þetta var grunnurinn. Þetta er líka grunnurinn í Atari leikjunum vinsælu Pong og Breakout

Nýlegar útgáfur af þessum leikjum er hægt að skoða á síðunni þeirra: BreakoutPong

En þið eigið að fara lengra. Hér er eitthvað sem mér dettur í hug: