P4: Skjáskipting

Skiptu skjánum upp í amk. 4 svæði. Mismunandi hlutir ættu að gerast eftir því yfir hvaða svæði músin er. Til dæmis gæti sá hluti svæðisins sem músin er yfir verið öðruvísi á litinn en hin svæðin.

Hér sérðu einföldustu mögulegu lausn.

Þín lausn skal gera fleira. Þú fylgir eigin hugmyndum, en getur skoðað þetta: