P3: Lykkjulist
P3a: Áskorun
Notaðu lykkjur til þess að teikna í það minnsta eina af þessum myndum með p5 skriftu:
Ef myndirnar koma ekki í ljós skoðaðu þær hér: Áskorun 1 Áskorun 2 Áskorun 3 Áskorun 4
P3b: Lykkjuverk
Gerðu þitt eigið listaverk með lykkjum
Verkefnið ætti að að:
- nýta annaðhvort for eða while lykkju.
- innihalda nokkrar breytur (var) sem hafa áhrif á myndina
Hér er lykkjuverkefni frá síðasta vetri
og hér er annað.