Skapandi Forritun

Í þessu námskeiði mun verða farið yfir grunnatriði í forritun og forritunarlegri hugsun. Í fyrsta hluta námskeiðsins er unnið í scratch umhverfinu (www.scratch.mit.edu) sem er hannað fyrir byrjendur í forritun og mjög auðvelt er byrja að vinna í.

Í seinni hlutanum er unnið í p5 sem er javascript pakki sem geri það einfalt að gera myndræn forrit, eins og tölvuleiki. Nemendur fá rými til þess að nýta forritun á skapandi hátt og koma eigin hugmyndum í framkvæmd.

Auglýsing 1